Krummi á alla kanta

Hrafnslaupur
Hrafnslaupur

Sýningin var sett upp árið 2014 en var styrkt af Menningarráði Vestfjarða. Sýningin fjallar um hrafninn og hvernig hann hefur tengst manninum um aldir í gegnum nöfn og örnefni, hjátrú og þjóðsagnir en einnig menningu, þar á meðal tísku.  

 


Náttúrugripasafn Bolungarvíkur | Vitastíg 3 | 415 Bolungarvík | kt 531108-0350 | Sími: 860-3744 | netfang; nabo[hjá]nabo.is