Hvalbeinasýning

Hvalbeinin í hvalbeinshliðinu í Skrúð í Dýrafirði eru líklega best þekktu bein á Íslandi þar sem mörg þúsundir manna hafa heimsótt garðinn síðustu 100 ár. Náttúrugripasafnið fékk beinin til varðveislu og setti upp sýningu í samstarfi við Framkvæmdasjóð Skrúðs með styrk frá Menningarráði Vestfjarða. Þar er fjallað um sögu þeirra annarsvegar og hvali og hvalveiðar á Vestfjörðum hins vegar.

 


Náttúrugripasafn Bolungarvíkur | Vitastíg 3 | 415 Bolungarvík | kt 531108-0350 | Sími: 860-3744 | netfang; nabo[hjá]nabo.is